Farsímahaldari með 15W þráðlausri hleðslu

9.300 kr.

 

Glæsilegur 15W farsímahaldari hleður farsímann og heldur honum stöðugum á akstri. Farsímahaldarinn er með sogskál sem hægt er að festa á framrúðu eða slétt mælaborð í bílnum. Það er takki á hlið sem opnar farsímahaldarann sjálfkrafa. Farsíminn er settur í haldarann sem dregur hliðarfestingar að símanum og heldur honum föstum og í hleðslu. Það er hægt að framlengja hálsinn á haldaranum til þess að auka þægindi notanda.

– Litur: Svartur
– Tengi: USB-C
– Straumútgangur: 5W/7.5W/10W/15W(max)
– Stærð: 4,7 – 6,8″ farsímar
– Framleiðandi: JOYROOM
– Vottun: CE, Rohs & FCC

Til á vörulager