Lóðréttur & stöðugur fartölvustandur sem sparar mikið borðpláss

7.900 kr.

Stílhreinn og stöðugur lóðréttur fartölvustandur fyrir fartölvur. Standurinn heldur fartölvunni fastri með stillanlegri festingu sem hægt er að aðlaga að hverri fartölvu fyrir sig. Með því að nota fartölvustandinn sparast mikið borðpláss sem hægt er að nota undir annað nytsamlegt. Standurinn er úr PC-ABS, áli og sílíkonpúðum sem kemur í veg fyrir rispur.

Fremst á standinum er bakki til að setja spjaldtölvur og snjallsíma.

– Sjá myndband neðar á þessari síðu
– Litur: Svartur
– Þyngd: 195g
– Efni: PC-ABS, ál og sílíkon
– Vottun: CE, ROHS og FCC

Til á vörulager

Vörunúmer: JR-ZS374 Vöruflokkur: